Aðalmarkmið félagsins eru vera:

- að vera vettvangur kynningar, fræðslu og umræðna meðal ítölskukennara.

- að efla ítölskukennslu á Íslandi.

- að leita tengsla við önnur félög tungumálakennara á Íslandi og erlendis.

Félagar eru þeir sem stunda eða hafa stundað ítölskukennslu á Íslandi og greitt hafa

félagsgjald.

Stjórn félagsins er kosin á aðalfundi annað hvert ár.

Formann skal kjósa sérstaklega en að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum.

Ákvörðun um slit félagsins verður að vera tekin á aðalfundi með einföldum meirihluta og eignir þess renna til  opinberra og viðurkenndra félaga sem starfa að svipuðum aðalmarkmiðum eins og félag ítölskukennara á Íslandi.

Make a Free Website with Yola.